• Heill heimur
  • Ráðgjöf - PIT meðferð
  • Um mig
  • Námskeið
  • Á döfinni
  • Fyrirlestrar
  • Greinar
  • Hafa samband
  Heill heimur

það sem ég vildi sagt hafa...

Að lifa lífinu lifandi!

9/2/2017

 
Picture
Þegar við sættum okkur við að lífið býður bæði upp á sigra og sorgir eigum við meiri möguleika á að lifa lífinu til fulls - eins og það er! Lífið hefur sinn gang og þó við höfum heilmikið um það að segja þá er annað sem við getum ekki haft nokkra stjórn á. Við getum t.d. gert það sem í okkar valdi til að halda góðri heilsu en það er samt engin trygging fyrir því að við veikjumst ekki. Að taka á móti því sem lífið gefur með einlægum og opnum huga er líklega ein stærsta gjöf sem við getum gefið okkur sjálfum. Hún er enda svo stór að hún er fágæt. Hún er svo stór að hún fæst ekki keypt með peningum. Hún er hins vegar föl fyrir hugrekki til að líta innávið, að taka lífinu opnum örmum, bæði gleði og sorg


Comments are closed.

    Eldra

    October 2017
    September 2017

    RSS Feed

Picture
Heill heimur  
heillheimur@heillheimur.is
Vallakór 4, 201 Kópavogur
​​​Sími 697 4545

  • Heill heimur
  • Ráðgjöf - PIT meðferð
  • Um mig
  • Námskeið
  • Á döfinni
  • Fyrirlestrar
  • Greinar
  • Hafa samband